Fara í innihald

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1994

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1994 Afríkukeppni landsliða
كأس الأمم الإفريقية 1994
Coupe d'Afrique des Nations 1994
Upplýsingar móts
MótshaldariTúnis
Dagsetningar26. mars - 10. apríl
Lið12
Leikvangar2 (í 2 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Nígería (2. titill)
Í öðru sæti Sambía
Í þriðja sæti Fílabeinsströndin
Í fjórða sæti Malí
Tournament statistics
Leikir spilaðir20
Mörk skoruð44 (2,2 á leik)
Markahæsti maður Rashidi Yekini (5 mörk)
Besti leikmaður Rashidi Yekini
1992
1996

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1994 fór fram í Túnis 26. mars til 26. anúar. Það var 19. Afríkukeppnin og lauk með því að Nígería varð meistari í annað sinn, eftir sigur á Sambíu í úrslitum.

Leikvangarnir

[breyta | breyta frumkóða]
Túnisborg Túnisborg
El Menzah leikvangurinn Chedly Zouiten leikvangurinn
Fjöldi sæta: 45.000 Fjöldi sæta: 18.000
Sousse
Sousse Ólympíuleikvangurinn
Fjöldi sæta: 21.000
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Zaire 2 1 1 0 2 1 +1 4
2 Malí 2 1 0 1 2 1 +1 3
3 Túnis 2 0 1 1 1 3 -2 1
26. mars
Túnis 0:2 Malí El Menzah leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Lim Kee Chong, Máritíus
Coulibaly 25, Sidibé 34
28. mars
Malí 0:1 Zaire El Menzah leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Ali Bujsaim, Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Lemba 48
30. mars
Túnis 1:1 Zaire El Menzah leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Jamal Al-Sharif, Sýrlandi
Rouissi 43 (vítasp.) Ngoy 55
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Egyptaland 2 1 1 0 4 0 +4 4
2 Nígería 2 1 1 0 3 0 +3 4
3 Gabon 2 0 0 2 0 7 -7 0
26. mars
Nígería 3:0 Gabon El Menzah leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Mohamed Bahar, Marokkó
Yekini 18, 88, Adepoju 72
28. mars
Egyptaland 4:0 Gabon Chedly Zouiten leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Charles Masembe, Úganda
Mansour 1, El-Gamal 22, Abdel Samad 55, 59
30. mars
Nígería 0:0 Egyptaland El Menzah leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Lim Kee Chong, Máritíus
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Sambía 2 1 1 0 1 0 +1 4
2 Fílabeinsströndin 2 1 0 1 4 1 +3 3
3 Síerra Leóne 2 0 1 1 0 4 -4 1
27. mars
Fílabeinsströndin 4:0 Síerra Leóne Sousse Ólympíuleikvangurinn, Sousse
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Jamal Al-Sharif, Sýrlandi
Tiéhi 19, 63, 70, Guel 35
29. mars
Sambía 0:0 Síerra Leóne Sousse Ólympíuleikvangurinn, Sousse
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Omer Yengo, Lýðveldinu Kongó
31. mars
Sambía 1:0 Fílabeinsströndin Sousse Ólympíuleikvangurinn, Sousse
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Petros Mathabela, Sameinuðu arabisku furstadæmunum
Malitoli 79
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Gana 2 2 0 0 2 0 +2 6
2 Senegal 2 1 0 1 2 2 0 3
3 Gínea 2 0 0 2 1 3 -2 0
27. mars
Gana 1:0 Gínea Sousse Ólympíuleikvangurinn, Sousse
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Petros Mathabela, Suður-Afríku
Akonnor 87
29. mars
Senegal 2:1 Gínea Sousse Ólympíuleikvangurinn, Sousse
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Hussein Ali Moussa, Egyptalandi
Gueye 46 (vítasp.), Tendeng 50 A. Camara 44
31. mars
Gana 1:0 Senegal El Menzah leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Ali Bujsaim, Sameinuðu arabisku furstadæmunum
Polley 42

Útsláttarkeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Fjórðungsúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
2. apríl
Zaire 0:2 Nígería El Menzah leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 1.000
Dómari: Lim Kee Chong, Maritíus
Yekini 51, 71 (vítasp.)
2. apríl
Egyptaland 0:1 Malí El Menzah leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 1.400
Dómari: Charles Masembe, Úganda
S, Traoré 64
3. apríl
Sambía 1:0 Senegal Sousse Ólympíuleikvangurinn, Sousse
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Jamal Al-Sharif, Sýrlandi
Sakala 38
3. apríl
Gana 1:2 Fílabeinsströndin Sousse Ólympíuleikvangurinn, Sousse
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Ali Bujsaim, Sameinuðu arabisku furstadæmunum
Akonnor 77 Tiéhi 30, A. Traoré 81

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
6. apríl
Nígería 2:2 (4:2 e.vítake.) Fílabeinsströndin El Menzah leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Ali Bujsaim, Sameinuðu arabisku furstadæmunum
Iroha 26, Yekini 40 Bassolé 19, 31
6. apríl
Sambía 4:0 Malí El Menzah leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Charles Masembe , Úganda
Litana 8, Saileti 30, K. Bwalya 47, Malitoli 73

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
10. apríl
Fílabeinsströndin 3:1 Malí El Menzah leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Petros Mathabela, Senegal
Koné 2, Ouattara 67, Sié 70 Diallo 46

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
10. apríl
Nígería 2:1 Sambía El Menzah leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Lim Kee Chong, Máritíus
Amunike 5, 47 Litana 3

Markahæstu menn

[breyta | breyta frumkóða]

44 mörk voru skoruð í leikjunum 20.

5 mörk
4 mörk