514
Útlit
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
514 (DXIV í rómverskum tölum) var 14. ár 6. aldar og hófst á miðvikudegi, samkvæmt júlíska tímatalinu. Á þeim tíma var það þekkt í Rómaveldi sem ræðismannsár Cassiodorusar, eða sem árið 1267 ab urbe condita. Það hefur verið þekkt sem árið 514 frá því snemma á miðöldum þegar Anno Domini-timatalið var tekið upp.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 20. júlí - Hormisdas varð páfi.
- Herforinginn Vitalíanus réðist gegn Konstantínópel. 200 skip úr höfnum í Svartahafi lokuðu innsiglingunni í höfn borgarinnar. Keisarinn Anastasíus 1. óttaðist uppþot og ákvað að semja við Vitalíanus.
- Vitalíanus tekur við lausnargjaldi upp á 5.000 pund gulls fyrir að láta Flavíus Hypatíus, frænda keisarans, lausan. Vitalíanus hörfaði aftur til Neðri Móesíu.
- Cissa frá Sussex varð konungur Suður-Saxa við lát föður síns.
- Beopheung varð konungur ríkisins Silla í Kóreu.