Fara í innihald

Pretoría

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Séð yfir miðborg Pretoríu.

Pretoría er borg í norðurhluta Suður-Afríku. Borgin er ein þriggja höfuðborga landsins og hefur stjórnsýslan aðsetur í borginni. Hinar tvær eru Höfðaborg og Bloemfontein.

Marthinus Pretorius, landnámsmanni Búa er eignað að hafa stofnsett borgina en hún er þó nefnd eftir föður hans Andries Pretorius en ekki honum sjálfum.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.