Fara í innihald

Aníta Briem

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 16. september 2024 kl. 19:37 eftir Thvj (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Aníta Briem (f. 29 maí 1982) er íslensk leikkona. Hún m.a. þekkt fyrir að leika Jane Seymour, drottningu í þáttaröðinni The Tudors, Hönnu Ásgeirsdóttur í Journey to the Center of the Earth 3D og Unni í Svar við bréfi Helgu. Hún er dóttir trommuleikarans Gunnlaugs Briem.

Aníta Briem á IMDb