Fara í innihald

417

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 18. mars 2024 kl. 11:28 eftir Akigka (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. mars 2024 kl. 11:28 eftir Akigka (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Árþúsund: 1. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

417 (CDXVII í rómverskum tölum) var 17. ár 5. aldar og almennt ár sem hófst á mánudegi samkvæmt júlíska tímatalinu. Í Rómaveldi var það þekkt sem „ræðismannsár Honoríusar og Constantíusar“ eða sem árið 1170 ab urbe condita. Það hefur verið þekkt í Evrópu sem árið 417 síðan Anno Domini-tímatalið var tekið upp á miðöldum.