Fara í innihald

Matvælafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. febrúar 2024 kl. 12:59 eftir Akigka (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. febrúar 2024 kl. 12:59 eftir Akigka (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Matvælafræði er vísindagrein sem fjallar um öll tæknileg atriði í tengslum við matvæli, frá slátrun eða uppskerumatreiðslu og neyslu. Matvælafræði er stundum skilgreind sem undirgrein búfræði og er venjulega aðgreind frá næringarfræði.

Matvælafræðingar fást meðal annars við þróun matvæla, þróun framleiðsluaðferða í matvælaframleiðslu, þróun matarumbúða og rannsóknir á geymsluþoli matvæla.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.