Fara í innihald

Gabríel Belgíuprins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 15. janúar 2024 kl. 18:52 eftir Simara345 (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. janúar 2024 kl. 18:52 eftir Simara345 (spjall | framlög) (Ný síða: thumbnail|hægri|250px|Gabríel Belgíuprins '''Gabríel Belgíuprins''' skírður ''Gabriel Baudouin Charles Marie'' fæddist þann 20. ágúst 2003. Hann er annað barn Filippusar Belgíukonungs og Matthildar Belgíudrottningar og er annar í röðinni að Belgísku krúnunni á eftir eldri systur sinni Elísabetu prinsessu. Tvö yngri systkini hans eru Em...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Gabríel Belgíuprins

Gabríel Belgíuprins skírður Gabriel Baudouin Charles Marie fæddist þann 20. ágúst 2003. Hann er annað barn Filippusar Belgíukonungs og Matthildar Belgíudrottningar og er annar í röðinni að Belgísku krúnunni á eftir eldri systur sinni Elísabetu prinsessu. Tvö yngri systkini hans eru Emanúel prins og Elenóra prinsessa.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.