Fara í innihald

1612

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 25. febrúar 2023 kl. 20:18 eftir Berserkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. febrúar 2023 kl. 20:18 eftir Berserkur (spjall | framlög) (Ódagsett)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Ár

1609 1610 161116121613 1614 1615

Áratugir

1601-16101611-16201621-1630

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1612 (MDCXII í rómverskum tölum) var tólfta ár 17. aldar og hlaupár sem hófst á sunnudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu eða á miðvikudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Blóm tóbaksplöntunnar (Nicotiana tabacum) sem John Rolfe hóf að flytja út til Englands frá Nýja heiminum 1612 og varð brátt ein af undirstöðum efnahags nýlendunnar í Virginíu.
  • Úlfhildi Jörundsdóttur drekkt í Ísafjarðarsýslu vegna blóðskammar, en hún hafði sængað með bræðrunum Gissuri og Katli Illugasonum.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.