Fara í innihald

Randy Pausch

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 19. september 2022 kl. 19:50 eftir Berserkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. september 2022 kl. 19:50 eftir Berserkur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Randy Pausch

Randolph Frederick Pausch (fæddur 23. október 1960, látinn 25. júlí 2008) var bandarískur prófessor. Pausch lést úr briskrabba 47 ára gamall. Hann var þekktur fyrirlesari og gaf út bókina sem heitir The Last Lecture.

  Þetta æviágrip sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.