Fara í innihald

Hugrænt misræmi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 3. október 2019 kl. 11:02 eftir Holder (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. október 2019 kl. 11:02 eftir Holder (spjall | framlög) (corr using AWB)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Hugrænt misræmi (eða hugarmisræmi) (ens. cognitive dissonance) er sálfræðilegt hugtak er lýsir andlegum óþægindum sökum misræmis sem hlýst af því þegar tvær andstæðar skoðanir, hugmyndir eða gildi stangast á eða þegar vitneskja og skoðanir rekast á eða ganga í berhögg við lífspeki viðkomandi, svo að brýnt getur orðið að breyta um hátterni eða skipta um skoðun til að eyða ósamræminu. Hugarmisræmi myndast oft þegar nýjar upplýsingar stangast á við skoðanir, hugmyndir eða gildi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.