Fara í innihald

Glacier Peak

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 12. maí 2018 kl. 14:07 eftir 130.208.204.7 (spjall) Útgáfa frá 12. maí 2018 kl. 14:07 eftir 130.208.204.7 (spjall) (flokkun)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Glacier Peak.

Glacier Peak ( Dakobed á máli frumbyggja) er eldkeila í Fossafjöllum Washingtonfylkis Bandaríkjanna. Fjallið er sjáanlegt frá Seattleborg. Það er 3213 metrar að hæð og fjórða hæsta fjall fylkisins. Glacier Peak hefur gosið 5 sinnum síðustu 3000 ár. Ellefu jöklar eru á fjallinu.

Fyrirmynd greinarinnar var „Glacier Peak“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. september, 2016 2016.