Munnbyssa (örvapípa, blásturspípa eða blástursbyssa) er pípa eða reyr sem blásið er í með miklum krafti til að skjóta örvum, baunum eða öðrum skeytum til marks, hvort sem það er til að fella veiðidýr eða hæfa skotskífu.