Farfuglaheimili er gistihús fyrir ferðamenn þar sem gestir geta gist gegn vægu gjaldi. Gisting getur verið í svefnsölum eða herbergjum þar sem gestir gista í kojum. Oft er sameiginleg aðstaða eins og setustofa og eldhús þar sem gestir geta sjálfir eldað.

Alþjóðlegt tákn fyrir farfuglaheimili

Farfuglaheimili á Íslandi

breyta

Bandalag íslenskra Farfugla starfrækir farfuglaheimili og er aðili að alþjóðasamtökum farfugla Hostelling International (International Youth Hostel Federation) og voru samtökin stofnuð árið 1939. Það er hægt að kaupa félagsskírteini sem gilda í eitt ár frá útgáfudegi.

Tengt efni

breyta

Tengill

breyta






   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.