Ebólafljót
Ebólafljót er 200 km langt fljót í norðvesturhluta Austur-Kongó. Það rennur í Mongalafljót sem aftur rennur í Kongófljót.
Ebólavírusinn heitir eftir fljótinu.
Ebólafljót er 200 km langt fljót í norðvesturhluta Austur-Kongó. Það rennur í Mongalafljót sem aftur rennur í Kongófljót.
Ebólavírusinn heitir eftir fljótinu.