Lola Glaudini
Lola Glaudini (fædd 24. nóvember 1971) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Criminal Minds, NYPD Blue, Persons Unknow og The Handler.
Lola Glaudini | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Lola Glaudini 24. nóvember 1971 |
Ár virk | 1996 - |
Helstu hlutverk | |
Dolores Mayo í NYPD Blue Heather í The Handler Elle Greenway í Criminal Minds Kat Damatto í Persons Unknown |
Einkalíf
breytaGlaudini er fædd og uppalinn í New York-borg. Hún er gift Stuart England, sem er skartgripahönnuður, og á með honum tvö börn.[1]
Ferill
breytaLeikhús
breytaGlaudini hefur bæði komið fram á Broadway og í leikhúsum í Los Angeles. Hún kom fram í The Poison Tree sem faðir hennar Robert Glaudini skrifaði. Einnig hefur hún komið fram í leikritum á borð við Demonology, Barrow, Teenage Wedding og Blue Danube.[2]
Sjónvarp
breytaFyrsta sjónvarpshlutverk Glaudini var árið 1997 í The Visitor. Árið 1996 þá var henni boðið hlutverk í NYPD Blue sem Dolores Mayo, sem hún lék til ársins 1999. Hefur hún komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Secret Agent Man, The King of Queens, Monk og Crossing Jordan. Árið 2005 var henni boðið eitt af aðalhlutverkunum í Criminal Minds sem Elle Greenaway, sem hún lék til ársins 2006. Glaudini lék í Persons Unknown sem Kat Damatto árið 2010.
Kvikmyndir
breytaFyrsta kvikmyndahlutverk Glaudini var árið 1996 í Without a Map. Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við Down to You, Blow, Consequence, The Diviner og Certain Prey.
Kvikmyndir og sjónvarp
breytaKvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1996 | Without a Map | Anna | |
1998 | Your Friends & Neighbors | Nemi Jerrys | óskráður á lista |
2000 | Down to You | Fyrrverandi fangi | |
2000 | Groove | Leyla | |
2000 | Dave´s Blind Date | Eiginkona | |
2001 | Blow | Rada | |
2003 | 7 Songs | Aðstoðarmaður Josie-Micahs | |
2003 | Consequence | Eva Cruz | |
2006 | Invincible | Sharon Papale | |
2007 | Drive Thru | Rannsóknarfulltrúinn Brenda Chase | |
2007 | The Diviner | Konan | |
2010 | Jack Goes Boating | Ítölsk kona | |
2011 | Certain Prey | Carmel | |
2011 | Fall | Randy | Í eftirvinnslu |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1997 | The Visitor | Ung Constance MacArthur | 2 þættir |
1996-1999 | NYPD Blue | Dolores Mayo | 22 þættir |
2000 | G vs E | Charlotte Devane | Þáttur: Underworld |
1999-2000 | The Magnificent Seven | Maria | 2 þættir |
2000 | Secret Agent Man | ónefnt hlutverk | Þáttur: The Breach |
2001 | H.M.O. | ónefnt hlutverk | Sjónvarpsmynd |
2001 | Special Unit 2 | Isabelle | Þáttur: The Years |
2002 | The Random Years | Margot | Þáttur: Men Behaving Sadly |
2002 | The King of Queens | Margy Coletti | Þáttur: Flame Resistant |
2003 | Andy Richter Controls the Universe | Irina | Þáttur: The Maid Man |
2003 | Boomtown | Dominatrix | Þáttur: Home Invasion |
2003 | Monk | Ariana Dakkar | Þáttur: Mr. Monk Goes to the Circus |
2003-2004 | The Handler | Heather | 16 þættir |
2004 | Las Vegas | A.J. Laveau | Þáttur: New Orleans |
2001-2004 | The Sopranos | Alríkisfulltrúinn Deborah Ciccerone | 8 þættir |
2004 | Taste | Giselle | Sjónvarpsmynd |
2005 | Crossing Jordan | Pamela Bragman | Þáttur: A Stranger Among Us |
2005 | Medical Investigation | Meredith Beck | Þáttur: Survivor |
2005 | ER | Kapteinn Jen Whitley | Þáttur: Here and There |
2005-2006 | Criminal Minds | Elle Greenaway | 28 þættir |
2007 | Law & Order: Criminal Intent | Leanne Baker | Þáttur: Lonelyville |
2010 | The Good Guys | Vitnaalríkisfulltúinn (US Marshall) Justine Moreno | Þáttur: Don´t Tase Me, Bro |
2010 | Persons Unknown | 13 þættir | |
2011 | Blue Bloods | Anna | Þáttur: Family Ties |
Leikhús
breyta
|
|
Tilvísanir
breyta- ↑ Ævisaga Lola Glaudini á IMDB síðunni
- ↑ „Ferill Glaudini á heimasíðu hennar“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 16. desember 2011. Sótt 12. nóvember 2011.
Heimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Lola Glaudini“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. nóvember 2011.
- Lola Glaudini á IMDb
- Heimasíða Lola Glaudini Geymt 22 nóvember 2011 í Wayback Machine
Tenglar
breyta- Lola Glaudini á IMDb
- Heimasíða Lola Glaudini Geymt 22 nóvember 2011 í Wayback Machine
- Lola Glaudini á Criminal Minds wikiasíðunni