Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
1 of 3
Glæpasögur
Lögreglumaðurinn Lance Hansen í Minnesota finnur illa útleikið lík við Lake Superior. Ungur norskur ferðamaður hefur verið myrtur á hroðalegan hátt og skilinn eftir í blóði sínu. Lance finnur vísbendingar um að annað morð hafi verið framið á þessum sama stað röskum hundrað árum fyrr, á tímum vesturferðanna þegar forfeður hans flykktust til Minnesota ásamt fjölda annarra Norðurlandabúa í leit að landi draumanna. Illur grunur læðist að Lance um morðið á norska ferðamanninum uns hann telur sig vita hver morðinginn er. En segi hann frá því mun tilvera hans og fjölskyldunnar allrar hrynja til grunna …
LAND DRAUMANNA er fyrsti hlutinn í Minnesota-þríleiknum og fékk bókin Rivertonverðlaunin sem besta glæpasaga ársins 2008. Hún var jafnframt tilnefnd til Glerlykilsins sem besta norræna glæpasagan. Framhaldsbækurnar HINIR DAUÐU og HRAFNARNIR munu birtast á Storytel á næstu vikum.„Minnesota-þríleikurinn eftir Sundstøl er sannkölluð lestrarnautn, hlaðin spennu, glæsilega skrifuð og persónusköpun trúverðug ... Höfundurinn býður okkur í eftirminnilegt ferðalag.“ Verdens Gang ****** Kristín R. Thorlacius þýddi.
© 2025 mth útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935501615
© 2025 mth útgáfa ehf (Rafbók): 9789935501622
Þýðandi: Kristín R. Thorlacius
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 januari 2025
Rafbók: 11 januari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland