milli
Útlit
Íslenska
Forsetning
milli (+ef.)
- [1] í miðju; um staðsetningu
- [2] um tíma, tímabil
- [3] um samskipti á milli einhverra
- [4] um það bil
- Orðsifjafræði
- norræna miðli
- Framburður
milli | flytja niður ›››
- Orðtök, orðasambönd
- [1] milli svefns og vöku
- [1] vera milli vonar og ótta
- [1] sigla milli skers og báru
- [1] vera milli steins og sleggju
- [2] það er opið á milli níu og tólf
- [2] á milli jóla og nýárs
- [3] þetta er eingöngu okkar á milli
- [4] svona á milli hundrað til tvöhundru krónur
- Afleiddar merkingar
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „milli “
Nafnorð
milli (karlkyn); veik beyging
- [1] milljónamæringur, vellauðug manneskja
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „milli “
Forskeyti
milli-
- [1] sama og forsetningin
- [2] alþjóðleg mælieining: einn þúsundasti hluti, 10-3
- Afleiddar merkingar
- [1] millibil, millistig, millifærsla, millistétt, milliveggur, millihurð, millipils, milliliður
- [2] millimetri, milligramm
- Aðrar stafsetningar
- [2] millí-