Fara í innihald

milli

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Útgáfa frá 7. apríl 2023 kl. 21:05 eftir Edroeh (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. apríl 2023 kl. 21:05 eftir Edroeh (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Íslenska


Forsetning

milli (+ef.)

[1] í miðju; um staðsetningu
[2] um tíma, tímabil
[3] um samskipti á milli einhverra
[4] um það bil
Orðsifjafræði
norræna miðli
Framburður
 milli | flytja niður ›››
Orðtök, orðasambönd
[1] milli svefns og vöku
[1] vera milli vonar og ótta
[1] sigla milli skers og báru
[1] vera milli steins og sleggju
[2] það er opið á milli níu og tólf
[2] á milli jóla og nýárs
[3] þetta er eingöngu okkar á milli
[4] svona á milli hundrað til tvöhundru krónur
Afleiddar merkingar
[1] á milli, í milli

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „milli



Fallbeyging orðsins „milli“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall milli millinn millar millarnir
Þolfall milla millann milla millana
Þágufall milla millanum millum millunum
Eignarfall milla millans milla millanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

milli (karlkyn); veik beyging

[1] milljónamæringur, vellauðug manneskja

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „milli



Forskeyti

milli-

[1] sama og forsetningin
[2] alþjóðleg mælieining: einn þúsundasti hluti, 10-3
Afleiddar merkingar
[1] millibil, millistig, millifærsla, millistétt, milliveggur, millihurð, millipils, milliliður
[2] millimetri, milligramm
Aðrar stafsetningar
[2] millí-