Fara í innihald

háræð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Útgáfa frá 4. nóvember 2010 kl. 01:01 eftir SieBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. nóvember 2010 kl. 01:01 eftir SieBot (spjall | framlög) (robot Bæti við: ht:Kapilè)

Háræðar eru fínar æðar sem tengja saman slagæðar og bláæðar. Í háræðum eru næringarefni úr blóðinu tekin upp í nærliggjandi vefi. Í lungum liggja háræðar um lungnaberkjur og þá verður súrefnissnautt blóð að súrefnisríku blóði.