Fara í innihald

„sjálfsfróun“: Munur á milli breytinga

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
[óskoðuð útgáfa][óskoðuð útgáfa]
Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lv:Masturbācija
Lína 56: Lína 56:
[[lb:Masturbatioun]]
[[lb:Masturbatioun]]
[[lt:Masturbacija]]
[[lt:Masturbacija]]
[[lv:Masturbācija]]
[[mk:Мастурбација]]
[[mk:Мастурбација]]
[[ml:സ്വയംഭോഗം]]
[[ml:സ്വയംഭോഗം]]

Útgáfa síðunnar 14. júní 2010 kl. 21:50

Karlmaður fróar sér.
Mynd:Masturbating hand.jpg
Kona fróar sér.

Sjálfsfróun er þegar maður eða kona þægja eigin kynhvöt með því að örva eigin kynfæri og endar oftast með fullnægu. Oftast er um að ræða líkamssnertingu eingöngu, hönd á kynfærum, en einnig nota sumir kynlífsleikföng eða aðra hluti. Sjálsfróun er algengust í einrúmi, en einnig er til gagnkvæm fýsnarfróun. Sjálfsfróun er einnig algeng meðal dýra.

Orð tengd sjálfsfróun

  • fitla við sig: hvortveggja um karlmenn og konur.
  • fróa sér: hvortveggja um karlmenn og konur.
  • gilja greip sína: aðallega haft um karlmenn
  • kippa í: um karlmenn
  • rúnka sér: um karlmenn.
  • strjúka rottuna: um konur.
  • strokka sig: um karlmenn
  • toga í Teit um karlmenn.

Tengt efni

  • Typpistog (peotillomania, pseudomasturbation)