Fara í innihald

Oscar Wilde

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Útgáfa frá 24. nóvember 2022 kl. 02:12 eftir CalendulaAsteraceae (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. nóvember 2022 kl. 02:12 eftir CalendulaAsteraceae (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Ljósmynd af Oscar Wilde eftir Napoleon Sarony 1882.

Oscar Fingal O'Flahertie Wills Wilde (16. október 1854 – 30. nóvember 1900) var írskt skáld, rithöfundur og leikskáld sem var með þekktustu skáldum á enska tungu á síðari hluta Viktoríutímabilsins.

Tilvitnanir

[breyta]
  • „Skáld getur lifað af allt nema prentvillu.“
  • Enska: A poet can survive everything but a misprint.
„The Children of the Poets“, The Pall Mall Gazette 14. október 1886.
  • „Öll list er siðlaus“
  • Enska: All art is immoral.
Intentions (1891).
  • Sannleikur í trúmálum er einfaldlega sú skoðun sem hefur orðið ofan á.“
  • Enska: Truth, in the matters of religion, is simply the opinion that has survived.
The Critic as Artist, 1. hluti (1891).
  • „Það er engin synd nema heimska.“
  • Enska: There is no sin except stupidity.
The Critic as Artist, 2. hluti (1891).
  • „Samviska og heigulsháttur eru í raun sami hluturinn.“
  • Enska: Conscience and cowardice are really the same things.
The Picture of Dorian Grey, 1. kafli (1891).
  • „Maður getur ekki valið óvini sína of vandlega.“
  • Enska: A man cannot be too careful in the choice of his enemies.
The Picture of Dorian Grey, 1. kafli (1891).
  • Snilld varir lengur en fegurð.“
  • Enska: Genius lasts longer than beauty.
The Picture of Dorian Grey, 1. kafli (1891).
  • „Stundvísi er tímaþjófur.“
  • Enska: Punctuality is the thief of time.
The Picture of Dorian Grey, 4. kafli (1891).

Tenglar

[breyta]
Wikipedia hefur grein um