Vefrallý/Hvað veist þú um kanínur?
Verkefni þetta er ætlað nemendum í 4-6 bekk grunnskólans.
Markmið með verkefninu er að kenna nemendum að leita af einföldum upplýsum á Netinu og kynnast kanínum örlítið betur.
Verkefnið má leysa í hópum eða einstaklingsvinnu.
Svörin á að setja niður á Word skjal og þarf frágangur að vera góður
Byrjaðu á því að fara á [www.google.is] og skrifa kanínur í leitargluggann.
Finndu nú svör við eftirfarandi spurningum:
1. Hvað eru til margar tegundir af kanínum?
2. Verða kanínur grimmar eftir að þær eignast unga?
3. Hvað geta kanínur orðið gamlar?
4. Hvað nefnast karlkyns og kvenkyns kanínur?
5. Hver er meðgöngutími kanína?
6. Hvað hafa kanínur margar tennur?
7. Á hverju lifa kanínur?
Skilur þú einhver önnur tungumál? Ef svo er - geturðu séð greinar um kanínur á 31 tungumáli hér til hliðar!!
Bjargir
http://www.heimaslod.is/?title=Kan%C3%ADnur
http://www.visindavefur.is/
http://www.dagfinnur.is
http://www.dyralaeknir.com/ is:Kanína
--Saraolaf 12:44, 10 mars 2007 (UTC)