Rocky Marciano
Rocky Marciano (fæddur Rocco Francis Marchegiano; 1. september 1923 – 31. ágúst 1969), var bandarískur boxari og var þungavigtameistari heimsins frá 23. september 1952 til 30. november 1956. Þegar hann lagði hanskana á hilluna þá var hann eini og er eini þungavigta boxari sem hættir með engin töp.