Vestur-Sussex (e. West Sussex) er sýsla á Suður-Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Vestur-Sussex er Chichester.