„Hjálp:Tenglar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
einfaldaði, skrifað með breytingarstikuna (WikiEditor) í huga.
 
(3 millibreytinga eftir 3 notendur ekki sýndar)
Lína 2:
 
== Innri tenglar ==
Þetta eru tenglar innan íslensku Wikipedia. Þá er að finna í greinatexta þar sem einstök orð eru látin virka sem tenglar á aðrar greinar. Þessir tenglar geta verið [[Forsíða|bláir]] sem merkir að þeir vísa í grein sem þegar er til eða þeir geta verið [[þessi síða ætti ekki að vera til|rauðir]] en það þýðir að grein með því nafni er ekki til enn þá. Þessir tenglar eru búnir til með tvöföldum hornklofum: <code><nowiki>[[Tengill]]</nowiki></code> og pípum (<code><nowiki>|</nowiki></code>). Málskipan<!-- syntax --> þeirra er eftirfarandi:
Innri tenglar tengjast í síður sem eru annaðhvort á is.wikipedia eða á innritenglakortinu. Í innri tenglum eru forskeyti algeng. Forskeytin eru ýmist nafnrými, tungumálakóðar eða önnur forskeyti sem benda á aðrar vefsíður. Forskeytið er þá sett á undan titli síðunnar ásamt tvípunkti.
 
* <code><nowiki>[[Lofsöngur]]</nowiki></code> er tengill í greinina [[Lofsöngur]].
Öll nafnrými nema aðalnafnrýmið (sem inniheldur meðal annars greinar) hafa forskeyti sem samsvarar nafni nafnrýmisins. Tenglar með tungumálakóða sem forskeyti tengja á síður á öðrum tungumálum. Þeir tenglar kallast tungumálatenglar. Forskeyti á vefsíður má sjá á [[Kerfissíða:Interwiki]].
* <code><nowiki>[[Lofsöngur|þjóðsöngur Íslands]]</nowiki></code> er tengill í Lofsöngur undir nafninu „[[Lofsöngur|þjóðsöngur Íslands]]“
* <code><nowiki>[[Lofsöngur]]inn</nowiki></code> er styttri leið til að skrifa <code><nowiki>[[Lofsöngur|Lofsöngurinn]]</nowiki></code>
* <code><nowiki>Lof[[söngur]]</nowiki></code> er styttri leið til að skrifa <code><nowiki>[[söngur|Lofsöngur]]</nowiki></code>
 
Venjan er að tengja í þau hugtök sem ætla má að hægt sé að skrifa alfræðigrein um. Aðeins er tengt þar sem orðið kemur fyrst fyrir í greininni nema hún sé þeim mun lengri, en þá er í lagi að gera það nokkrum sinnum með reglulegu millibili, til dæmis í fyrsta skipti sem orðið kemur fyrir í hverjum undirkafla.
Grunnurinn á bak við það að setja síðu í flokk, bæta mynd við á síðu eða tengja hana við aðra síðu á öðru tungumáli byggir á tenglum. Ef tengt er í flokk verður síðunni bætt í flokkinn og ef tengt er í mynd birtist hún í fullri stærð. Til þess að myndir birtist minni eru breytur notaðar til þess að minnka hana, sjá nánar á [[Hjálp:Myndir]].
 
Tungumálatengilinn er settur fram með tungumálakóða samkvæmt [[ISO 3166-1]] og tvípunkt á undan titli síðunnar. Ef tengt er í síðu á öðru tungumáli á þennan hátt mun hann virka sem tengill á grein á viðeigandi máli og birtist undir „{{MediaWiki:Otherlanguages}}" í hliðarstikunni til vinstri.
 
== Ytri tenglar ==
 
Ytri tenglar nota fulla vefslóð til að vísa á vefsíður. Þeir oftast notaðir í tenglum, heimildum og tilvísunum, en þar sem ekki er hægt að tengja í breytingarskrá, breytingarglugga og mismun tveggja breytinga síðu með innri tenglum þá eru ytri tenglar notaðir fyrir það einnig.
Þessir tengja í síður utan íslensku Wikipedia. Gott er að tengja í gagnleg vefsvæði sem tengjast umfjöllunarefni greinarinnar en þessum tenglum er yfirleitt safnað saman í sérstakan lista neðst í greinunum en ekki hafðir með inni í miðjum textanum. Ytri tenglar birtast [http://example.com ljósbláir] og eru fengnir fram með því að gera <code><nowiki>[http://www.vefsvæði.is Vefsvæði]</nowiki></code>.
 
== Tenglar á önnur Wiki-verkefni ==
Auk Wikipediu eru til [[Wiktionary]], [[Wikiquote]] og [[Wikibooks]]. Hægt er að tengja í færslur þar á keimlíkan hátt og tengt er í innri tengla, nema nú með forskeyti:
 
* <code><nowiki>[[wikt:is:forseti|forseti]]</nowiki></code> tengist í færsluna fyrir nafnorðið [[wikt:is:forseti|forseti]] á íslensku wiktionary
* <code><nowiki>[[q:is:Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]]</nowiki></code> tengist í færsluna með ummælum [[q:is:Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]] á íslenska wikiquote
* <code><nowiki>[[b:is:Matreiðslubók|Matreiðslubók]]</nowiki></code> tengist í færsluna [[b:is:Matreiðslubók|Matreiðslubók]] á íslenska wikibooks
 
 
== Svæðistenglar (akkeri) ==
Svæðistengill eða akkeri kallast sú tegund tengla sem að leiða á áhveðnaákveðna staðsetningu í síðum. Akkeri geta bæði leitt á bæði stað á síðunnisíðum sem að þau eru á og einnig á öðrum síðum. og staðsetninginStaðsetning getur verið nafn fyrirsagnar í síðu eða valin. Til að virkja þetta er „#“ notað sem forskeyti í tenglinum.
 
'''Dæmi''':
Lína 39 ⟶ 49:
 
[[Flokkur:Wikipedia hjálp]]
 
[[af:Wikipedia:Skakel]]
[[als:Hilfe:Links]]
[[ar:مساعدة:وصلة]]
[[bn:সাহায্য:সংযোগ]]
[[cs:Nápověda:Odkazy]]
[[de:Hilfe:Links]]
[[dsb:Pomoc:Wótkaze]]
[[en:Help:Link]]
[[eu:Laguntza:Loturak]]
[[fr:Aide:Liens]]
[[he:עזרה:קישורים]]
[[hi:सहायता:कड़ियाँ]]
[[hsb:Pomoc:Wotkazy]]
[[hu:Wikipédia:Hivatkozások]]
[[ja:ヘルプ:リンク]]
[[km:ជំនួយ:តំណភ្ជាប់]]
[[ko:위키백과:링크]]
[[nl:Help:Gebruik van links]]
[[nn:Wikipedia:Peikarar]]
[[simple:Help:Link]]
[[sk:Pomoc:Odkazy]]
[[th:วิธีใช้:ลิงก์]]
[[tr:Yardım:Bağlantı]]
[[tt:Ярдәм:Bäy]]
[[yi:הילף:לינק]]
[[zh:Help:链接]]